Samstöðukaffi í Félagsgarði
05.11.2008
Deila frétt:
Kjósarhreppur bíður íbúum hreppsins til miðdegiskaffis laugadaginn 8. nóvember í Félagsgarði kl. 15: 30
Hreppsnefnd ásamt menningar-fræðslu-og félagsmálanefnd hafa veg og vanda að undirbúningi.
Það er einlæg ósk hreppsnefndar að sem flestir sjái sér fært að þiggja boðið og njóta veitinga og samveru um stund.