Skólahreystibrautin á Kátt í Kjós
13.07.2011
Deila frétt:
Skólahreystibrautin í allri sinni stærð verður sett upp á vellinum við Félagsgarð á Kátt í Kjós, laugardaginn 16. júlí.
En það eru þau Lára Helgadóttir frá Felli í Kjós og Andrés Guðmundsson maður hennar sem eiga hana og reka. Brautin er orðin flestum þekkt en margir hafa fylgst spenntir með skólahreysti í sjónvarpinu undanfarin ár. Nú er kjörið tækifæri fyrir alla, unga sem aldna að reyna sig í brautinni