Skötuveislan í Félagsgarði
16.12.2013
Deila frétt:
Hin hefðbundna skötuveisla í boði Kjósarhrepps verður í Félagsgarði mánudaginn 23. desember kl 13. Þeir sem hafa áhuga á þiggja þetta boð eru vinsamlegast beðnir um að láta vita á skrifstofu Kjósarhrepps fyrir föstudaginn 20. desember.