Skagfirskur Kjósverji sigraði
15.02.2009
Deila frétt:
![]() |
| Óskar Páll |
Óskar Páll hefur búið í Kjósinni nokkur undanfarin ár; fyrst í sumarhúsi en síðan byggði hann og Alma Guðmundsdóttir sér snoturt íbúðarhús við Bugðuós sem ber það nafn.
Óskar er alin upp á Sauðarkróki; sonur hins kunna hestamans; Sveins á Sauðárkróki og Ragnheiðar, en frá henni er hermt að hann hafi fengið tónlistargáfu sína.
