Skoðið listaverkin
19.07.2009
Deila frétt:
Mörg listaverk urðu til á Íslandsmeistarakeppni Poulsen í heyrúlluskreytingum við Félagsgarð í Kjós. Fólk er hvatt til að ganga á meðal þeirra og skoða þau næstu daga. Best er að leggja bifreiðum við Félagsgarð og ganga niður á túnin eða leggja á túnið innan við Félagsgarð. Sjón er sögu ríkari. Ljósmyndir sem birtast hér á síðunni og annarsstaðar varpa engan veginn réttu ljósi á listaverkin.