Skrifstofur Kjósarhrepps lokaðar á morgun
17.12.2013
Deila frétt:
Skrifstofur Kjósarhrepps verða lokaðar á morgun miðvikudag vegna Jarðarfarar Davíðs Guðmundssonar frá Miðdal en hann féll frá þann 7. desember sl. á 99 aldursári.