Skrifstofur Kjósarhrepps lokaðar eftir hádegi á miðvikudag
28.02.2012
Deila frétt:
Skrifstofur Kjósarhrepps verða lokaðar á morgun, miðvikudag 29. febrúar frá kl 12 vegna minningarathafnar um Hauk Þorvaldsson, en Haukur var búsettur í Kjósarhreppi til fjölda ára