Sláttur hófst á Neðra-Hálsi um síðustu helgi eða þegar loksins hætti að rigna og er spretta bara viðunnandi.