Sorptunnur verða samkvæmt áætlun tæmdar á föstudaginn 23. desember. Íbúðarhúsaeigendur eru vinsamlegst beðnir um að hafa gott aðgengi að þeim, annars er hætta á að þær verði ekki tæmdar.