Fara í efni

Styttist í lagningu Kjósarskarðsvegar

Deila frétt:

Samkvæmt minnisblaði frá Vegagerð ríkisins frá 20. október, hefur verið lokið hönnun á Kjósarskarðsvegi. Gerir Vg ráð fyrir að hægt verði að bjóða veglagninguna út eftir fjórar vikur og verði byrjað að frá Þingvallavegi að Þórufossi un 6.5 kílómetra kafla. Áætlaður heildarkostnaður við allt verkið er um 300 m.kr. en fjárveitingar til verksins til 2010 eru 170 m.kr.