Sumar er í sveitum, söngur í mó.
02.05.2011
Deila frétt:
Þetta hélt ég að væri að gerast en annað birtist manni nú utan dyra en
„Gleðilegt sumar“ það kemur þó það verði ekki á mánudaginn eins og var búið að lofa okkur.
Okkur í Kvenfélaginu langar að bjóða konum í sveitinni á fund til okkar sem verður haldinn í Ásgarði þriðjudagskvöldið 3. maí kl.20:00
Þar verðum við með léttar veitingar og einhvern fróðleik. Aðalmarkmiðið er nú samt að koma saman og hafa gaman.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á netfangið hulda.thorsteinsdottir@reykjavik.iseða í síma 892-1289
Hlökkum til að sjá ykkur.
Fyrir hönd Kvenfélags Kjósarhrepps
Hulda Þorsteinssdóttir