Fara í efni

Sumarhúsaeigendur í Eilífsdal athugið.

Deila frétt:

Vegna kvartana um villiketti á svæðinu hefur stjórn Valshamars ákveðið að setja upp gildrur innan girðingar til að freista þess að ná þessum köttum.
Biðjum fólk vinsamlegast um að passa að heimiliskettir gangi ekki lausir svo þeir slysist ekki í gildrurnar.
--
Sumarbústaðarfélag Valshamar