Týnd kisa
16.06.2010
Deila frétt:
Kisan Tinna frá Stillu er týnd. Hún er lítil, svört, læða og 12 ára gömul. Þeir sem hafa orðið varir við hana eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Katrínu í síma 5655441 og 8491796