Tapast hefur móbrún hryssa
05.07.2012
Deila frétt:
Móbrún þriggja vetra hryssa hefur tapast frá Meðalfelli fyrir ca þrem vikum. Hryssan er örmerkt. Þeir sem hafa orðið hryssunnar varir eru vinsamlega beðnir að hafa samband við Sigurþór í s. 566760, 8977690, 8695680