Fara í efni

Tilboð til sumarhúsaeigenda vegna veiði í Meðalfellsvatni

Deila frétt:

 Sumarhúsaeigendum býðsta að kaupa Sumarhúsapakka vegna veiði í Meðalfellsvatni á kr. 15.000.-   Pakkinn inniheldur 3x Veiðikort (að andvirði kr. 18.000.-)  auk þess sem spjald merkt VEIÐILEYFI 09 fylgir til að setja í glugga.  Þeir sem kaupa pakka hafa heimild til að bjóða gestum að veiða í vatninu eins og var í gildi þegar gömlu sumarkortin voru í boði.  Veiðikortið gildir í önnur 30 vötn til viðbótar - sjá www.veidikortid.is