Fara í efni

Vefmyndavélar senda bein út frá Bæ.

Deila frétt:

Ef farið er inn á hlekkinn „veðurstöð“ hér til vinstri á síðunni fara notendur inn á heimasíðu Péturs og Bertu í Bæ í Kjós. Þar er hægt að skoða beina útsendingu af myndatöku frá Meðalfellsvatni og af Eilífsdal. Þar er einnig hægt að skoða ýmsar upplýsingar sem fást úr veðurstöð staðarins.

Að sögn Péturs og Bertu er síðan þó nokkuð skoðuð og er hún mest notuð á föstudögum þegar eigendur sumarhúsa líta til veðurs