Fara í efni

Veldu þitt eigið jólatré á Fossá í Hvalfirði

Deila frétt:

Hefur þig dreymt um að fara með fjölskyldu þinni í skógarhögg þar sem þið veljið ykkar eigið jólatré og höggvið það sjálf?  Einstaklingum sem og starfsmannahópum gefst nú, eins og undanfarin ár, frábært tækifæri til að koma í desember að Fossá í Kjós og ná sér í jólatré (gott er að koma með sög með sér).

Gott væri að hópar tilkynni um komu sína.

Opið verður fyrir almenning helgarnar 5. og 6. desember, 12. og 13. desember og  19. og 20. desember, frá kl. 11:00 til 15:00. Vilji hópar koma á öðrum tíma þá er hægt að panta það sérstaklega. Allur ágóði rennur til