Viðgerðir á brúnni yfir Laxá
15.11.2011
Deila frétt:
Viðgerðir hófust á brúnni yfir Laxá í Kjós í síðustu viku og munu þær standa fram í miðja næstu viku. Kominn var tími á verkið en nú verður skipt um timbur í hluta af bæði neðra og efra gólfi. Síðan verður netið endurnýjað eftir þörfum. Vegfarendur eru beðnir að sýna þolinmæði og kurteysi, en tafir geti orðið á að komast yfir brúna