Vinstri græn með fund í Kjós
21.04.2009
Deila frétt:
Frambjóðendur Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi boða til kosningafundar í salnum í Eyrarkoti að kvöldi Sumardagsins fyrsta klukkan 20:30. Þeir vonumst til að sem flesti sjái sér fært að koma til viðræðna um sýn þeirra á nýtt samfélag á félagslegum grunni í þágu fólksins í landinu. Guðfríður Lilja og Ögmundur mæta. Heitt á könnunni og sól í hjarta.
Vinstri græn í Kraganum