Fara í efni

Vorferð – Bændaferð

Deila frétt:

Mjólkursamlag Kjalarnesþings, Búnaðarfélag Kjósarhrepps og Búnaðarfélag Hvalfjarðar bjóða til vorferðar miðvikuadaginn 27 mars nk.

 

Snæfellsnesið verður heimsótt og munum við skoða Múlavirkjun, sækja heim bændurnar í Söðulsholti og í Dalsmynni. Einnig verðu kornþurrkunarstöðinn skoðuð.

Lambakjöt verður snætt að Vegamótum í boði Búrekstrardeildar SS.

 

Lagt verður af stað frá Félagsgarði kl. 9.40 og áætluð heimkoma er ca. kl.18.00.

Skráning hjá Jóhönnu í síma 864-7029. Festur til að skrá sig er til loka mánudagsins 25. mars.

 

Hvetjum alla til að mæta.

Nefndin