Fara í efni

Aðalfundarboð FSM – apríl 201024.

Deila frétt:

Hér með er boðað til aðalfundar Félags sumarbústaðaeigenda við Meðalfellsvatn laugardaginn 24. apríl, kl. 11.00. Fundurinn verður haldinn í Kaffi Kjós.

 Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, sbr. lög félagsins.

 Félagsmenn eru hvattir til taka með sér nýja félaga. Einnig hvetur stjórnin félagsmenn til að hafa samband við stjórnarmenn varðandi mál sem þeir hafa áhuga á að ræða á fundinum.

 

Páll Björgvinsson formaður, sími 896 0868, netfang astros@vis.is
Ingvar Sigurgeirsson ritari, sími 5520633 eða 8963829, netfang ingvar@khi.is      

Dagný Magnúsdóttir gjaldkeri, sími 822 9401

Ragnar Pétursson meðstjórnandi, sími 895 1541, netfang skalavik@simnet.is
Valborg Ingólfsdóttirmeðstjórnandi, sími 896 9545, netfang valai@hive.is