Aðalfundur félags sumarbústaðaeigenda við Meðalfellsvatn
15.04.2016
Deila frétt:

AÐALFUNDUR FÉLAGS SUMARBÚSTAÐAEIGENDA VIÐ MEÐALFELLSVATN - 2016
Laugardaginn 30. apríl 2016 kl. 14:00
verður aðalfundur FSM haldinn
að Hjalla í Kjós.
Venjuleg aðalfundamál.
Kosið verður um nýjan stjórnarmann.
ALLIR VELKOMNIR,
SÉRSTAKLEGA BJÓÐUM VIÐ NÝJA EIGENDUR SUMARBÚSTAÐA VIÐ VATNIÐ VELKOMNA
STJÓRNIN
Fundarboð til að prenta út HÉR