Aðalfundur Sauðfjárræktarfélagsins í Kjós - 30. nóvember
23.11.2015
Deila frétt:
Aðalfundur Sauðfjárræktarfélagsins í Kjós
verður haldinn
mánudaginn 30. nóvember 2015 kl. 20.00
í Ásgarði í Kjós.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
1. Skýrsla stjórnar um unnin störf á árinu
2. Ársreikningur lesinn upp til samþykktar
3. Kosning stjórnar
4. Önnur mál
Að loknum almennum fundarstörfum kemur Eyjólfur Ingvi og gerir upp skýrsluhald sauðfjárbænda á svæðinu, fer yfir hrútakost vetursins og spjallar um nýja Fjárvís
Hlökkum til að sjá sem flesta.
Stjórn SF Kjós
![]() |
![]() |
![]() |



