Aðalfundur Sf. Kjós
22.11.2007
Deila frétt:
![]() |
| Bjarni Bjarnason Hraðastöðum |
Stofnað var sauðfjárræktarfélag í Kjósarhreppi 1955 í kjölfar fjárskiptana vegna mæðiveikinnar. Um síðustu aldamót var starfsvæði félagsins fært út og nær nú yfir Mosfellsbæ, Kjalarnes og Kjós. Núverandi formaður félagsins er Bjarni Bjarnason yngri á Hraðastöðum.
Fleiri myndir undir meira
