Aðdráttartíminn stendur sem hæst
22.09.2007
Deila frétt:
![]() |
| Kristinn Sigfússon í Norðurkoti |
Kristinn Sigfússon í Norðurkoti á Kjalarnesi setur niður kartöflur á hverju vori til heimilisþarfa. Á dögunum heimsótti tíðindamaður kjos.is Kristinn. Var hann þá að taka upp úr garðinum og verka uppskeruna.
