Aðfangamarkaðurinn 5. desember
16.11.2009
Deila frétt:
Mikil þátttaka er á aðfangamarkaðinum sem haldinn verður laugadaginn 5. desember frá 12-17
Þeir sem eru hér á listanum fyrir neðan hafa fengið úthlutað borði, eitt borð fyrir hverja línu. Þátttakendur verða að koma sjálfir með dúka á borðin. Ekki er heimilt að þrengja að öðrum með aukaplötum. Borðin eru 150 cm. x 80 cm. Húsið opnar kl. 10:30 til undirbúnings. Hægt verður að fá reiðufé á staðnum með framvísun á korti. Veitingasala verður á vegum kvenfélagsins. Allir varða að nota sinn mátt til að auglýsa markaðinn.