Fara í efni

Aðventuhátíð í Reynivallakirkju 15. desember kl. 18:00

Deila frétt:

Sunnudaginn 15. desember kl. 18, hátíðarstund fyrir unga sem aldna. 

Ólafur Magnússon flytur hátíðarræðu og syngur einsöng ásamt dætrum sínumÁsdísiRún og Jórunni Láru.

Andri Eyvinds leiðir englakór barna úr kjósinni sem tendra aðventukertin.

Agnes Heiða (9 ára) og Áróra Heiða (9ára) syngja einsöng.

Kirkjukórinn syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista.

Sr. Arna Grétarsdóttir leiðir stundina.

Hulda Þorsteinsdóttir formaður sóknarnefndar flytur upphafsávarp

Sóknarnefndin býður upp á heitt súkkulaði og piparkökur í lok stundar í kirkjunni.