Aðventumarkaður í Félagsgarði 12. des
05.11.2015
Deila frétt:

Hinn árlegi aðventumarkaður Kjósarhrepps verður haldinn
laugardaginn 12. desember
í Félagsgarði, frá kl. 12-17.
Borðapantanir og nánari upplýsingar á skrifstofu hreppsins,
sími: 566 7100 eða
á netfangið: sigridur@kjos.is