Afhending á verkefninu "Brunavarnarátak í sveitum"
19.12.2012
Deila frétt:
Í gær afhentu þeir Guðmundur Hallgrímsson frá Búnaðarsamtökum Vesturlands og Þórður Bogason frá Slökkviliði Höfuðborgarsvæðisins Guðmundi Davíðssyni oddvita Kjósarhrepps möppu og disk með yfirlitsmyndum af bæjum í Kjós með upplýsingum um aðgengi að húsum vatnstökustöðum, allt hnitasett. Diskurinn verður gerður aðgengilegur á kjos.is innan tíðar.