Fara í efni

Álagning á lögaðila er lokið

Deila frétt:

Álagningarskrá lögaðila 2007 hefur verið lögð fram og mun liggja frammi á skrifstofu Kjósarhrepps á skrifstofutíma til 14. nóvember. Samkvæmt skránni eru 18 lögaðilar í Kjósarhreppi sem greiða samtals um 6.2 miljónir króna í tekjuskatt. Hlutur Kjósarhrepps, í formi útsvars, í þeirri upphæð er rúmur þriðjungur hennar.