Fara í efni

Álagning fasteignagjalda fyrir árið 2014

Deila frétt:

Álagning fasteignagjalda í Kjósarhreppi fyrir árið 2014 liggur nú fyrir og má skoða inn á www.island.is   fyrir þá sem hafa áhuga. Álagningarseðlarnir verða síðan sendir út á næstu dögum.

Gjalddagar verða 5 og greiðsluseðlar verða ekki sendir út nema beðið sé sérstaklega um það. 

Samtals er til innheimtu  kr. 51.892.775.-