Fara í efni

Alma við Bugðuós heldur sjálfstyrkingarnámskeið

Deila frétt:

„Ég og Edda Björk Pétursdóttir, vinkona mín, fengum þessa hugmynd í byrjun sumars þegar við vorum að ræða um önnur námskeið og það hvað okkur finnst vanta í þessa flóru," segir söngkonan Alma Guðmundsdóttir, betur þekkt sem Alma í Nylon, aðspurð um fyrirhugað sjálfstyrkingarnámskeið fyrir stelpur á aldrinum 13 til 20 ára sem hefst þann 24. september næstkomandi. Skráning á namskeid.com