Annað sæti í flokki barna og unglinga
23.07.2010
Deila frétt:
Annað sætið í flokki barna og unglinga hlaut að þessu sinni Sunneva Líf Albertsdóttir og hlaut hún að verðlaunum veiðidag í Meðalfellsvatni sem gefin var af Veiðikortinu.
