Fara í efni

Athugasemd vegna fréttar á kjos.is

Deila frétt:
 Eftirfarandi athugasemd barst vegna fréttar á kjos.is. Bændablaðið birti þessa frétt í síðasta blaði.

 

Til skrifstofu Kjósarhrepps.

Vegna fréttar á vefsíðu Kjósarhrepps um truflanir á raforkuafhendingu þann 7. ágúst sl. vill Orkustofnun benda á að leiðbeiningar til notenda í fréttinni voru misvísandi og vill því koma eftirfarandi skýringum á framfæri: