Bæjarnöfn og örnefni fá áður óþekktar skýringar
31.05.2007
Deila frétt:
![]() |
| Náttúruvættið Steðji í Hvalfirði |
Niðurstöður hans, verða að teljast verulega áhugaverðar m.t.t. íslenskrar tungu og þeirrar staðreyndar að mörg orð í íslensku málfari eiga ekki fyrirmyndir í norrænu tungutaki og hafa verið óútskýrð fram á þennan dag.
Þá er mjög athyglisvert, ekki síst fyrir þá sem þekkja örnefni sem óútskýrð hafa verið og í sumum tilfellum hafa valdið spurningum og ranghugmyndum um viðkomandi stað t.d. bæjanafnið Saurbær, að fá á þeim viðhlítandi skýringar.
Þannig fá mörg bæjarnöfn og örnefni í Kjósarhreppi athyglisverðar skýringar enda voru margir landnámsmenn hér í sveit keltneskir.
