Fara í efni

Bilun í hitaveitukerfi Kjósarhrepps, uppfærð frétt.

Deila frétt:

Vegna rafmagnsbilunar hjá  í morgun stöðvaðist hitaveitukerfi Kjósarveitna.  Viðgerð stendur yfir, gera má ráð fyrir að það taki einhverja klukkutíma frameftir degi. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Uppfærð frétt kl. 11:15 Búið er að koma vatni á veituna, beðið er eftir að þrýstingur náist upp og þá koma Hjarðarholt og Háls inn.