Fara í efni

Biskupsvísitasía í Reynivallakirkju

Deila frétt:

 

 

Vísitasían hefst með guðsþjónustu í Reynivallakirkju

á pálmasunnudag, 24. mars, kl. 14.

Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, annast guðsþjónustuna ásamt sóknarpresti.

Kirkjukór Reynivallasóknar syngur. Páll Helgason leikur á orgel.

Að messu lokinni bjóða sóknarnefndir prestakallsins til kirkjukaffis í Félagsgarði þar sem biskup flytur ávarp.

Tökum vel á móti biskupi okkar!

Sóknarprestur og sóknarnefndir