Fara í efni

Bleik messa í Reynivallakirkju á sunnudaginn 20. október

Deila frétt:
Reynivallakirkja bleik og blíð
Reynivallakirkja bleik og blíð

Bleik messa af tilefni af bleikum október 

Sérstaklega verður þeirra minnst sem látist hafa af völdum krabbameins, heyja baráttu við krabbamein og þeirra sem hafa náð bata. 

Þóra Jónsdóttir söngkona syngur eigin lög í messunni. 

Á Spotify má finna eitt laga Þóru Orð til þín sem hún mun m.a flytja í messunni.
https://open.spotify.com/artist/2tDC0ueYtF0W9vFfBSuAPH?si=pdK-D8T6Q66XMmKBR5NN_g

Kirkjukórinn syngur fallega sálma og blessað verður með ilmolíu. 
Organisti er Guðmundur Ómar Óskarsson og sr. Arna Grétarsdóttir sóknarprestur þjónar fyrir altari.

Verið velkomin í bleiku kirkjuna í Kjósinni.