Fara í efni

Bókasafn Kjósarhrepps hefur fest kaup á nýjum bókum

Deila frétt:
Bókasafn Kjósarhrepps
Bókasafn Kjósarhrepps

Bókasafn Kjósarhrepps hefur fest kaup á nýjum bókum

Bókasafnið hefur bætt í safnið sitt, bókum sem flestir aldurshópar ættu að hafa ánægju af að lesa.
Allt bækur sem voru að koma út núna og fleiri til. 

Fleiri bækur bætast svo í safnið í desember. 

Bókasafnið er opið mánudaga - fimmtudaga kl. 10-15