Bókasafnið í Ásgarði- ath breyttan opnunartíma
22.02.2012
Deila frétt:
Bókasafnið verður næst opið þriðjudagskvöldið 28. febrúar frá kl 20-22. Á bókasafnskvöldið mun Gróa Karlsdóttir koma og halda sýnikennslu í rússnesku hekli og mun hún hefjast um kl 20.
Allir eru hvattir til að mæta og hafa með sér garn og heklunál. Alltaf heitt á könnunni.
Bókverja Kjósarhrepps