Stefnt er að því að hafa bókasafnið í Ásgarði opið næsta miðvikudagskvöld, kl. 20-22.
Spáin er þokkaleg, amk í bili.
Alltaf að bætast við nýjar bækur í safnið