Fara í efni

Bókasafns- og bíókvöld í Ásgarði 17. febrúar

Deila frétt:

 

Bókasafns- og bíókvöld verður í Ásgarði,

miðvikudaginn 17. mars. Kl. 20-22.


Vegna fjölda áskorana verður þorrablóts-annáll Kvenfélags Kjósarhrepps

 ÞÆFINGUR 2016 , sýndur kl. 20


Um kl. 20:30 verður sýnd myndin:

LEITIR Á LANDMANNAAFRÉTTI 2012

Þar má líta hið einstaklega fallega landslag á Landmannaafrétti og upplifa mannlíf í leitunum.
Gleði & Gaman - Popp & Kók - sjáumst í Ásgarði

 

... og bókasafnið opið !

 

Svana bókaormur

 

Sveitafönk söngpíur Kristinn Guðnason fjallkóngur