Bókasafnskvöld
13.01.2015
Deila frétt:
Miðvikudagskvöldið 14. janúar verður fyrsta bókasafnskvöldið á nýju ári.
Gott að ná sér niður eftir jólin með spjalli og handavinnu
Vinsamlega skilið inn nýju bókunum, það er farið að bíða eftir þeim