Bókasafnskvöld í Ásgarði
01.03.2016
Deila frétt:
Miðvikudagskvöldið 2. mars verður bókasafnið opið í Ásgarði, kl. 20-22.
Komdu og kíktu á nýjustu prjónablöðin frá Álafossi
og nýjasti Gestgjafann.
Minni á sérhillu með bókum til eignar.
Hlakka til að sjá sem flesta
Svana bókaormur
![]() |
![]() |
|

