Fara í efni

Bókasafnskvöld í Ásgarði

Deila frétt:

Fyrsta bókasafnskvöld vetrarins verður nk miðvikudagskvöld 24. okt 20-22.  Í vetur verður bókasafnskvöld annann hvert miðvikudagskvöld og er ætlunin  að vera með  uppákomur á þessum kvöldum  annað slagið.  Ístex ríður á vaðið og verður með kynningu á prjónaflíkunum úr nýjustu prjónabókinni „Lopi 32“  Rebekka mætir með flíkurnar og eru allir velkomnir að koma og skoða og máta og endilega takið prjónana með ykkur þeir sem það vilja / það verður heitt á könnunni og meðþví.......eigum góða stund saman

 

Bókverja