Bóksala á Kátt í Kjós til styrktar Umhyggju.
09.07.2008
Deila frétt:
![]() |
| Bókasafn Kjósarhrepps |
Seldar verða fornar bækur á hóflegu verði, sem lagðar hafa verið til hliðar úr Bókasafni Kjósarhrepps,áður Bræðrafélagsins. Jafnframt er fólki gefinn kostur á að koma með bækur úr geymslum sínum og leggja til söfnunarinnar. Þeir sem það vilja gera eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við skrifstofu Kjósarhrepps í síma 5667100
