 |
| Bollastaðir |
Íbúðarhús hefur verið byggt í Valdastaðalandi vestan við Bollastaðalæk . Húsið er byggt á lóð sem er einn hektari að stærð, mælt út úr óskiptu landi Valdastaða og Grímstaða. Það stendur neðan við skógræktarreit sem Skógræktarfélag Kjósarhrepps plantaði í um miðja síðustu öld.