Fara í efni

Breytt viðvera: Sigurður byggingarfulltrúi verður við fimmtudag 12. des

Deila frétt:
Sigurður Hilmar, skipulags- og byggingarfulltrúi
Sigurður Hilmar, skipulags- og byggingarfulltrúi

Veðurstofan spáir ofsaveðri á morgun, þriðjudag 10. des,  og því ætlar Sigurður Hilmar, skipulags- og byggingarfulltrúi að vera á skrifstofunni fimmtudag 12.des í staðinn. Enda hvetur lögreglan fólk að halda sig heima við á morgun.

App­el­sínu­gul viðvör­un er í gildi fyr­ir höfuðborg­ar­svæðið, Suður­land, Faxa­flóa, Breiðafjörð, Vest­f­irði, Strand­ir og Norður­land vestra, Norður­land eystra og miðhá­lendið en viðvar­an­irn­ar taka gildi á morg­un, þriðjudag 10. des.

Ef mikið liggur við er hægt að hringja í Sigurð, GSM: 989 2297 eða senda tölvupóst: skipulag@kjos.is