Fara í efni

Breyttur fundartími hreppsnefndar

Deila frétt:

Hreppsnefnd Kjósarhrepps samþykkti á síðasta hreppsnefndarfundi að funda framvegis fyrsta miðvikudag í mánuði, í stað fyrsta þriðjudags í mánuði, áfram verða fundir kl. 15:00.

Breytingin hefur þegar tekið gildi.

Næsti hreppsnefndarfundur verður miðvikudaginn 2. september kl. 15:00