Fara í efni

Bubbi með tónleika í Félagsgarði á sunnudagskvöldið 25. sept.

Deila frétt:

Líkt og mörg undanfarin haust heldur Bubbi af stað með kassagítarinn og eru viðkomustaðirnir að þessu sinni 10 talsins. Mun hann sem fyrr leika bæði gamalt efni og nýtt auk þess að ræða við áhorfendur um málefni líðandi stundar. Bubbi gaf út geislaplötu fyrr í sumar sem hefur fengið frábæra dóma og selst gríðarlega vel. Tónleikaferðin dregur nafn sitt af titli plötunnar "Ég trúi á þig"

September
20.sept Bifröst Borgarfirði
21. sept Klif Ólafsvík
23. sept Fríkirkjan Hafnarfirði
24. sept Bíóið Akranesi
25. sept Félagsgarður í Kjós



Miðasala er hafin á midi.is og er miðaverð 2.500 kr. Allir tónleikar hefjast kl 20:30. Einnig verða seldir miðar við innganginn

Tónleikarnir eru í samstarfi við Víking Léttöl og Sense